Ávarp forseta Íslands að tilefni 40 ára afmæli GEÐHJÁLPAR

Hátíðarsalur Háskóla Íslands

KL. 16:00

Einnig munu ELÍSABET JÖKULSDÓTTIR listakona, EINAR ÞÓR JÓNSSON formaður GEÐHJÁLPAR og SVANUR KRISTJÁNSSON taka til máls.
ÓLÖF ARNALDS leikur og syngur.
Léttar veitingar að dagskrá lokinni

Opnun sýningar listahópsins Listamenn meÐ kvíÐa

NÚLLIÐ GALLERÝ

KL. 17:00-20:00

ALMAR S. ATLASON, HEIÐRÚN G. VIKTORSDÓTTIR, JAKOB VEIGAR SIGURÐSSON, KRISTÍN MJÖLL BJARNAD JOHNSEN, MARÍA ODDNÝ, MELKORKA HELGADÓTTIR, ÓLÖF RÚN BENDEDIKTSDÓTTIR, SÓLVEIG PÁLSDÓTTIR, STEINN KRISTJÁNSSON,
VIGDÍS HLÍF SIGURÐARDÓTTIR, ÝMIR GRÖNVOLD

SÝNINGARSTJÓRAR ERU: GUÐRÚN HEIÐUR ÍSAKSDÓTTIR OG SÓLBJÖRT VERA ÓMARSDÓTTIR

Opnunarathöfn KLIKKAÐRAR MENNINGAR

BÍÓ PARADÍS

KL. 18:00

Forseti borgarstjórnar PAWEL BARTOSZEK og EINAR ÞÓR JÓNSSON formaður GEÐHJÁLPAR ávarpa samkomuna.
Opnunarkvikmynd hátíðarinnar: ART & MIND eftir AMÉLIE RAVALEC og stuttmyndin STIMULI eftir VIKTOR SIGURJÓNSSON.
Léttar veitingar að dagskrá lokinni
Boðsgestir einungis

KLIKKAÐIR TÓNLEIKAR

KEX HOSTEL

KL. 20:00-23:00

MEGAS ásamt DANÍEL FRIÐRIKI BÖÐVARSSYNI og DAVÍÐ ÞÓR JÓNSSYNI
RAGNHEIÐUR GRÖNDAL ásamt GUÐMUNDI PÉTURSSYNI
ELLEN KRISTJÁNS og ÚRVALSDEILDIN

SKÁKMÓT

Vin athvarf
Hverfisgötu 47

KL. 13:00-15:00

VINASKÁKFÉLAGIÐ heldur opið skákmót fyrir alla áhugasama.

Opnun listsýningar gesta Vinjar

Vin athvarf
Hverfisgötu 47

KL. 13:30-15:30

GESTIR VINJAR sýna málverk og teikningar: EKENE NWEKWE, GUÐMUNDUR BRYNJÓLFSSON, KRISTÍN BJARNADÓTTIR, VIÐAR EYSTEINSSON, ÚLFUR ÓLAFSSON og EINAR HÓLM.

listsýning

NÚLLIÐ GALLERÝ

kl. 17:00-20:00

Sýning listahópsins LISTAMENN MEÐ KVÍÐA

KLIKKAÐAR KVIKMYNDIR

BÍÓ PARADÍS

KL. 16:00

KL. 18:00

STELPAN, MAMMAN OG DJÖFLARNIR (FLICKAN, MAMMAN OCH DEMONERNA)

BLIND SPOT (BLINDSONE)

Í galleríinu verður skjár með sjónvarpsþáttunum BARA GEÐVEIK eftir LÓU PIND.

Ljúfir Tónar

Miami Bar (Hverfisgata 33)

KL. 18:00–20:00

MSEA
SILKIKETTIRNIR
SOFFÍA ÓSK

UPPISTAND

ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN

KL. 20:00-22:00

Kynnir og stjórnandi: ÞORSTEINN GUÐMUNDSSON.

Klikkað uppistand með þekktum og minna þekktum uppistöndurum sem rýna í geðheilsu sína; AUÐUR JÓNSDÓTTIR rithöfundur, GUNNAR HRAFN JÓNSSON blaðamaður, HANS BIRGISSON, ÞORGERÐUR MARÍA, DAN ZERIN, ELVA DÖGG HAFBERG GUNNARSDÓTTIR úr MY VOICES HAVE TOURETTES hópnum.

KLIKKAÐIR TÓNLEIKAR

KEX HOSTEL

KL. 20:00-23:00

GRÓA
SKOFFÍN
DJ FLUGVÉL OG GEIMSKIP

Líkamleg og munnleg tjáning

HAFNARHÚSIÐ

Kl. 10:00-11:00

Kl. 11:00-12:00

Stundvísleg mæting

DANSFLÆÐI MEÐ ALEXÖNDRU MEKKÍN

RADDFLÆÐI MEÐ ÓLA BEN

Ljóð og Brjálðara beyglur

GRÁI KÖTTURINN

Hverfisgata 16a

Kl. 11:00 og 11:30

SOFFÍA LÁRA flytur ljóðin sín.

Tilboð á brjáluðum beyglum.

Listsýning

NÚLLIÐ GALLERÝ

kl. 11:00-17:00

Sýning listahópsins LISTAMENN MEÐ KVÍÐA

listsýning

HAFNARHÚSIÐ

Kl. 12:00 - 21:00

ELÍN ATIM sýnir listaverkið: ÞESSI TÍMI VAR ÓGEÐSLEGUR.
INGIBJÖRG EYFJÖRÐ sýnir ljósmyndir: SÁLRÆN LITADÝRÐ.

Ljósmyndasýning á Kex

GYM&TONIC (KEX Skúlagata 28)

kl. 12:00-20:00

Ljósmyndasýningin: JAFNVEL LOGNIÐ ER HVASST / EVEN THE CALM IS STORMY
Ljósmyndari: HULDA SIF ÁSMUNDSDÓTTIR

Hulda Sif verður á staðnum 12:00-18:00 á laugardeginum og 12:30-13:30 á sunnudeginum.

ALÞJÓÐLEGT MÁLÞING

HAFNARHÚSIÐ

kl. 13:00-15.30

Stjórnandi er: HALLDÓR AUÐAR SVANSSON

Mælendur eru:
MARY O’HAGAN, DIRECTOR, PEERZONE and LIVED EXPERIENCE ADVOCATE: THE WELLBEING MANIFESTO – A PEER-LED PARADIGM SHIFT.
DR. ARNHILD LAUVENG: TREATING MENTAL ILLNESS, SUPPORTING PEOPLE TO GROW – OR BOTH?
KÁRI STEFÁNSSON, MD, PHD. CEO OF DECODE GENETICS: GENETICS OF FUNCTION AND DYSFUNCTION OF THE BRAIN.

KLIKKAÐ KAFFISPJALL

BÍÓ PARADÍS

kl. 14:00 og 15:00

Óformlega fræðsla um geðúrræði fyrir ungt fólk: BERGIÐ og PÍETA SAMTÖKIN.

HARPA

kl. 15:00-17:00


LJÓTI KÓRINN syngur nokkur geðveik lög.

Leikhópurinn RATATAM leikles ljóð eftir ELÍSABETU JÖKULSDÓTTIR

Danshópurinn FORWARD flytur dansgjörning eftir SÖGU SIGURÐARDÓTTIR

Djassbandið ALLT ÖNNUR ELLA OG LOUIS: KRISTJANA STEFÁNSDÓTTIR og SIGTRYGGUR BALDURSSON ásamt TÓMASI JÓNSSYNI, SCOTT MCLEMORE, VALDIMARI KOLBEINI SIGURJÓNSSYNI og SNORRA SIGURÐSSYNI.

FjallaÐ um geÐrænar bókmenntIR

Borgarbókasafn Grófinni

kl. 14:00-17:00

MANÍURAUNIR - KRISTINN RÚNAR KRISTINSSON: uppistand og myndasýning
HELGA SAGA – ÍSLENDINGASAGA ÚR GRÁA VERULEIKANUM - AUÐUR STYRKÁRSDÓTTIR: lestur og myndir
RIDDARAR HRINGAVITLEYSUNNAR - ÁGÚST KRISTJÁN STEINARRSSON: spjall og tónlist
VATNIÐ, GRÍMAN OG GELTIÐ - SILJA BJÖRK BJÖRNSDÓTTIR: létt spjall um kosti og galla þunglyndis

Klikkað krakkafjör

BÍLASTÆÐAHÚS VIÐ HVERFISGÖTU/TRAÐARKOT

Kl. 14:00 - 17:00

Dj Story Light & Siggi Bahama þeyta skífum.

Karl Kristján myndlistamaður skapar myndgjörning.

Lurkar verða í boði Emmessís og krakkarnir fá krítar og boccia bolta til að leika sér með.

Vin athvarf
Hverfisgötu 47

kl. 14:00-17:00

kl. 15:30-16:00

kl. 14:30-16:30

Listsýning: GESTIR VINJAR sýna málverk og teikningar.

Leiksýning: Leikhópur HLUTVERKASETURS sýnir JÓN ER EKKI VIÐ.
LIFANDI BÓKASAFN: Lifandi „bækur” segja lánþegum sögu sína af geðrænum áskorunum: BÁRA HALLDÓRSDÓTTIR, DANÍEL ÞÓR NÝTT SAMÚELSSON, ESTHER ÁGÚSTSDÓTTIR, FRIÐÞÓR VESTMANN INGASON, HULDA FRÍÐA BERNDSEN, SARA OSKARSSON

KLIKKAÐAR KVIKMYNDIR

BÍÓ PARADÍS

KL. 16:00

KL. 18:00

THE THREE FACES OF EVE

BIPOLARIZED: RETHINKING MENTAL ILLNESS

Í galleríinu verður skjár með sjónvarpsþáttunum BARA GEÐVEIK eftir LÓU PIND.

Íslenski barinn

INGÓLFSSTRÆTI 1A

Kl. 17:00

ONE BAD DAY mætir með gítarinn og spilar fyrir gesti.

BOLAPRENTUN

HAFNARHÚSIÐ

kl. 17:00-21:00

Gestir geta keypt bol og þrykkt á hann geðorði: KVÍÐI, REIÐI, ÞUNGLYNDI, MEÐVIRKNI og VONLEYSI.

Rólyndis tónlist

Petersen svítan

Kl. 16:00-18:00

INGUNN & LEÓ
UNNUR SARA ELDJÁRN
og SARA BLANDON ásamt ÁRNA FREY gítarleikara töfra fram rólyndis tónlist.

Fjölskyldutónleikar

HafnarhúsiÐ

Kl. 19:30-22:00

Kynnir: ARON MÁR leikari.
Fram koma: HÖGNI EGILS, GDRN, FLÓNI, JÓNAS SIG OG MILDA HJARTA BANDIÐ.
Húsið opnar kl. 19:00

listsýning

NÚLLIÐ GALLERÝ

kl. 11:00-17:00

Sýning listahópsins LISTAMENN MEÐ KVÍÐA.

Ljósmyndasýning á Kex

GYM&TONIC (KEX Skúlagata 28)

kl. 12:00-20:00

Ljósmyndasýningin: JAFNVEL LOGNIÐ ER HVASST / EVEN THE CALM IS STORMY í Gym&Tonic á Kex hosteli
Ljósmyndari: HULDA SIF ÁSMUNDSDÓTTIR

Hulda Sif verður á staðnum 12:00-18:00 á laugardeginum og 12:30-13:30 á sunnudeginum.

VINNUSTOFA

GEÐHJÁLP

Borgartún 30, 2. hæð

kl. 13:00 - 16:30

Opin vinnustofa með hinni NÝ-SJÁLENSKU MARY O’HAGAN, gesti hátíðarinnar:
SHAPING AND SHARING OUR STORIES: USING THE POWER OF OUR STORIES TO CHANGE OURSELVES AND OTHERS. INTERACTIVE WITH ARTISTIC WORK AND CREATIVE WRITING.

Listvinnustofa

KJARVALSSTAÐIR

kl. 13:30 - 16:00

Stundvísleg mæting

Listvinnustofa fyrir börn 10 ára og eldri.
MARGBREYTILEIKINN Í OKKUR: sjálfsmynd sem hús í þrívíðu formi

Listsýning

Vin athvarf
Hverfisgötu 47

kl. 14:00-17:00

KL. 14:30-16:30

GESTIR VINJAR sýna málverk og teikningar.

LIFANDI BÓKASAFN: Lifandi „bækur” segja lánþegum sögu sína af geðrænum áskorunum: ALEXANDRA SIF HERLEIFSDÓTTIR, BÁRA HALLDÓRSDÓTTIR, DANÍEL ÞÓR NÝTT SAMÚELSSON, ELÍSABET "ROKK" ÓLAFSDÓTTIR, FRIÐÞÓR VESTMANN INGASON, INGIBJÖRG EYFJÖRÐ, RAGNAR JÓN "HUMI" RAGNARSSON

KLIKKAÐ KAFFISPJALL

BÍÓ PARADÍS

kl. 14:00 OG 15:00

Óformlega fræðsla um geðúrræði fyrir ungt fólk:
HUGRÚN OG BATASKÓLINN

MÁLÞING UM GEÐVEIKI Í LISTUM

KJARVALSSTAÐIR

kl. 14:30

Stjórnandi: MARGRÉT MARTEINSDÓTTIR

BJÖRN ÞÓR VILHJÁLMSSON lektor í almennri bókmenntafræði og kvikmyndafræði við HÍ: „KLEPPUR ER VÍÐA“: UM GEÐHEILBRIGÐI OG HUGARHEIMA Í KVIKMYNDUM Á 20. ÖLD
HARPA RÚN KRISTJÁNSDÓTTIR, MA í Almennri bókmenntafræði og sauðfjárbóndi: GEÐVEIKAR HÚSMÆÐUR Í ÍSLENSKUM SVEITASÖGUM
HULDA SIF ÁSMUNDSDÓTTIR, BA í ljósmyndun með áherslu á heimildarljósmyndun: KLIKKAÐAR LJÓSMYNDIR
ÁSTA FANNEY SIGURÐARDÓTTIR, listakona og skáld: SKIL MILLI HEIMA

KLIKKAÐAR KVIKMYNDIR

BÍÓ PARADÍS

KL. 16:00

KL. 18:00

LOVING VINCENT

STIMULI 4’ og ART & MIND

Í galleríinu verður skjár með sjónvarpsþáttunum BARA GEÐVEIK eftir LÓU PIND.

GEÐVEIK REYKJAVÍK

VIÐ BorgarbókasafniÐ Grófinni

Kl. 20:00-21.30

Söguganga um borgina.

SIGURGEIR GUÐJÓNSSON sagnfræðingur í Akureyrarakademíunni: FRÁSAGNIR AF GEÐVEIKU FÓLKI Í REYKJAVÍK FRÁ MIÐRI 19. ÖLD OG FRAM Á FYRSTU ÁR 20. ALDAR.